┴starhrei­ri­

1 af 4

Er lítið sumarhús 12 fm að stærð smíðað af Ragnari Jakobssyni. Í húsinu er rúm fyrir fimm og eldunaraðstaða. Aðra neðri kojuna er hægt að draga út og gera tvíbreiða.

 

Nota þarf salernisaðstöðu í sundlaugarklefum.

 

Pallur er við húsið með húsgögnum og grilli. Í húsinu er: borðtuskur, viskustikki, uppþvottalögur, pottar og borðbúnaður.

 

Vefumsjˇn