Gamlah˙si­

Húsið var byggt árið 1938. Matthildur og Jakob bjuggu þar til ársins 1958 en nú er húsið leigt út á sumrin. Í húsinu eru rúm fyrir 22 í 6 herbergjum. Þar er hvorki heitt vatn né rafmagn. Húsið er kynnt með olíu. Í eldhúsi er olíueldavél og gaseldavél,  uppþvottalögur, borðtuskur, viskustikki, pottar og annar borðbúnaður.  Í húsinu eru einnig lök, koddar og koddaver. Klósett er í húsinu en engin sturta.

 

Skila þarf húsinu hreinu.

 

Vefumsjˇn