Gisting í Reykjarfirði

Í boði eru fjórir gistimöguleikar. Tvö lítil sumarhús eru til leigu og eitt stærra hús. Í stóra húsinu er möguleiki að leigja það allt eða herbergi. Síðan er tjaldstæði með mjög góðri aðstöðu. Nánari lýsing á húsunum og tjaldstæðinu finnur þú með því að velja takkana hér fyrir neðan.

 

Allar frekari upplýsingar færðu hjá Steinunni í síma 853-1615 (á sumrin) eða 892-1545 (á veturna) netfangi nunn@internet.is (á veturna). 

Vefumsjón