Sundlaug

Sundlaugin í Reykjarfirði var byggð árið 1938 og endurbyggð árið 1988. Laugin er 20m löng og í henni er heitt hveravatn sem fengið er úr hver skammt frá sundlauginni.

 

Árið 1990 var svo byggt við laugina fataklefar með sturtuaðstöðu og klósettum. Var þessi bygging til mikilla bóta fyrir ferðamenn.

 

Árið 2003 var svo settur heitur pottur við laugina og ári síðar var smíðaður pallur og skjólveggur.

Vefumsjˇn